Rekstur sjóminjasafnsins á Eyrarbakka 2023
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarráð nr. 17
10. nóvember, 2022
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá Byggðasafni Árnesinga, dags. 24. október þar sem óskað var eftir 3% aukningu á framlagi sveitarfélagsins vegna Sjóminjasafnsins eða kr. 7.245.000 kr.
Svar

Bæjarráð samþykkir árlegt framlag til reksturs Sjóminjasafnsins og 3% aukningu vegna ársins 2023, sem er tilkomið vegna launahækkanna.

Bæjarráð vill ítreka að erindi sem þetta komi til afgreiðslu í bæjarráði áður en fjárhagsáætlun safnsins er tekin fyrir á fundi héraðsnefndar.