Útboð á raforkukaupum
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Bæjarráð nr. 11
22. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Opnun örútboðs á raforkukaupum innan rammasamnings ríkiskaupa.
Svar

Sveitafélaginu Árborg hefur borist tillaga að vali á bjóðanda í örútboði 21715: Raforka fyrir Árborg.
Bæjarráð staðfestir að fara skuli að tillögu Ríkiskaupa og mun tilkynning um val tilboðs verða
send bjóðendum. Tilkynnt verður um töku tilboðs þegar biðtíma er lokið, ef engin kæra berst til
kærunefndar útboðsmála. Við töku tilboða er komið á samningssamband milli kaupanda og seljanda.