Fyrirhuguð niðurfelling Hólavegar af vegaskrá
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 dögum síðan.
Bæjarráð nr. 11
22. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá Vegagerðinni, dags. 13. september, þar sem tilkynnt var um fyrirhugaða niðurfellingu Hólavegar (3058-01)
Svar

Lagt fram til kynningar. Bæjarstjóra falið að ræða við Vegagerðina.