Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Hamravík 13
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 dögum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 100
21. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Björgvin Víglundsson hönnuður fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús og 7 íbúða raðhús. Helstu stærðir eru; 242,8m2 og 544,7m3
Svar

Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Lóðin telst ekki byggingarhæf skv. Reglum Árborgar um úthlutun lóða þar ekki er búið að tengja götulagnir við dreifikerfi hitaveitu og ekki liggur fyrir hvenær það verður gert. Þá hafa ákvæði samkomulags milli landeigenda og Sveitarfélagins Árborgar varðandi afhendingu byggingarlóða (gr. 1.2), samninga við veitufyrirtæki (gr. 6) og framlagningu tímaáætlana (gr. 9 og 6) ekki verið uppfyllt að hálfu landeiganda.

801 Selfoss
Landnúmer: 233117 → skrá.is
Hnitnúmer: 10147171