Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
Búðarstígur 7
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 dögum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 100
21. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Óðinn Kalevi Andersen f.h. Sveitarfélagsins Árborg tilkynnir um lítilsháttar breytingar á innra skipulagi. Fyrirhugað er að skipta geymslu í SA-hluta hússins í tvö rými, geymslu og tæknirými.
Svar

Byggingarfulltrúi staðfestir að framkvæmdin falli undir 1. mgr. 2.3.6 gr. byggingareglugerðar og samræmist skipulagi.

820 Eyrarbakki
Landnúmer: 166126 → skrá.is
Hnitnúmer: 10053772