Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
Sílalækur 6
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 dögum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 100
21. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Ingi Björn Guðmundsson tilkynnir um samþykki nágranna að Sílalæk 4 vegna skjólveggs nær lóðarmörkum en 1,8 m.
Svar

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin enda verði farið að ákvæðum byggingarreglugerðar gr. 2.3.5 e.

800 Selfoss
Landnúmer: 226701 → skrá.is
Hnitnúmer: 10128873