Úthlutunarreglur lóða.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 7
14. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lögð er fram tillaga til skipulags- og byggingarnefndar, þess efnis, hvort ekki sé rétt að huga að endurskoðun á reglum varðandi auglýsingu, umsóknir og úthlutanir á lóðum í Sveitarfélaginu Árborg.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulagsfulltrúa að hefja vinnu við
endurskoðun á reglum varðandi auglýsingu, umsóknir og úthlutanir á lóðum í Sveitarfélaginu Árborg.