Fyrirspurn um bráðabrigðastaðsetningu fyrir rafstöð
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 dögum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 7
14. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Magnús G. Kristinsson f.h. Björgvins R. Snorrasonar umsjónarmanns fasteigna hjá HSU, sækir um að fá að setja niður tímabundið nýja vara-aflstöð á lóð Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, skv. meðfylgjandi gögnum.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemdir við að rafstöð verði sett upp á meðan byggingarframkvæmdum stendur. Nefndin bendir fyrirspurjanda að vera í samráði við byggingarfulltrúa vegna hugsanlegs stöðuleyfis. Þá verði hugað að bestu mögulegu staðsetningu rafstöðvar í samráði við byggingarfulltrúa.