Fyrirspurn um bráðabrigðastaðsetningu fyrir rafstöð
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 dögum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 100
21. september, 2022
Annað
‹ 13
14
Fyrirspurn
Magnús Kristbergsson f.h. Björgvins R. Snorrasonar umsjónamanns fasteigna hjá HSU sækir um stöðuleyfi fyrir vararafstöð á lóð HSU vegna endurnýjunar á eldri stöð,
Svar

Samþykkt að veita stöðuleyfi 01.12.2022-30.11.2023.