Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
Brekkuholt
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 dögum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 100
21. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Steinn Ingi Árnason tilkynnir um framkvæmdir undanþegnar byggingaleyfi og óskar eftir leyfi til að breyta þakgerð.
Svar

Breyting á þakformi er háð byggingarheimild og ekki nægir að tilkynna framkvæmdina. Byggingarfulltrúi telur að breytingin sé óveruleg og þurfi ekki umfjöllun skipulagsnefndar sbr. gr. 2.3.4.
Sótt er um byggingarheimild á Mín Árborg.

825 Stokkseyri
Landnúmer: 165729 → skrá.is
Hnitnúmer: 10001022