Hellir 161793
Vegstæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarstjórn nr. 7
19. október, 2022
Annað
Fyrirspurn
Tillaga frá 9. fundi skipulags- og byggingarnefndar, frá 12. október, liður 6. - Vegstæði - Hellir 161793.
Sigríður Anna Ellerup f.h. Vegagerðarinnar lagði fram ósk um að stofnuð yrði 97,587m2 lóð, út úr Hellislandi L161793. Mun hin nýstofnaða lóð í framhaldinu verða hluti af nýju vegsvæði Suðurlandsvegar.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkti stofnun lóðarinnar fyrir sitt leyti og lagði til við bæjarstjórn að stofnun lóðarinnar og heiti yrði samþykkt.
Svar

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.