Umsókn um stækkun lóðar
Háheiði 10
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 7
14. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Kjartan Sigurbjartsson f.h. Pípulagna Suðurlands, leggur fram fyrirspurn, um hvort leyfi fáist til að stækka lóðina Háheiði 15, um ca 590m2, samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulagsfulltrúa að láta umferðargreina götuna með tilliti til aðkomu og snúnings í enda götu. Þá þarf að liggja fyrir samþykki meðeigenda í húsi.

800 Selfoss
Landnúmer: 180441 → skrá.is
Hnitnúmer: 10066604