Umsókn um niðurrif
Eyrargata 67
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 dögum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 100
21. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Gísli Ragnar Kristjánson óskar eftir leyfi til að rífa geymsluskúr mhl 030101 29,2 m2.
Svar

Byggingaráform vegna stækkunar hússins og fjölgun íbúða úr 2 í 3 voru samþykkt 17.03.2021 að undangenginni grenndarkynningu sbr. umsókn nr. 1909108. Rif á geymsluskúr er innifalið í þeirri samþykkt.
Byggingarheimild fyrir stækkun mhl 01 og rifi mhl 03 verður gefin út þegar byggingarstjóri hefur verið skráður.

Landnúmer: 165972 → skrá.is
Hnitnúmer: 10001074