Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 97
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 4
17. ágúst, 2022
Annað
‹ 7
8
Fyrirspurn
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 97. Til kynningar
Svar

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa nr.97, til kynningar. 8.1. 2207260 - Eyravegur 51 - Umsókn um byggingaráform og byggingarheimild Guðmundur Hjaltason hönnunarstjóri f.h. Ásmundar Sigurðssonar (Icelandbus all kind of bus ehf) sækir um leyfi til að breyta innra skipulagi og útliti. Helstu stærðir verða 711,3 m² og 3.527,6 m3.
Fylgiskjöl
Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf Eyravegur 51 A mótt 26.07.2022a.pdf Niðurstaða 97. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar 8.2. 2207319 - Suðurbraut 17 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Stefán Þ Ingólfsson hönnunarstjóri f.h. Betu Ásmundsdóttur sækir um leyfi til að byggja einbýlishús með innbyggðum bílskúr. Helstu stærðir eru 152,5 m2 og 635,4 m3.
Fylgiskjöl
Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf Suðurbraut 17-A mótt 26.070.2022.pdf Niðurstaða 97. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.

Niðurstaða þessa fundar 8.3. 2207194 - Hásteinsvegur 22 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Sæmundur Eiríksson hönnunarstjóri f.h. Stefáns Geirs Stefánssonar sækir um byggingarheimild til að:
- Byggja bílgeymslu 59,5m2 og 199,3 m3
- Skrá geymslu/garðhús 26,2 m2 og 60,9m2
- Endurnýja utanhússklæðningu íbúðarhúss með aluzink-klæðningu í stað timburs.
Fylgiskjöl
Umsækjandi (eigandi - einstaklingur/ fyrirtæki) - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf Niðurstaða 97. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Deiliskipulag hefur ekki verið gert.
Vísað til skipulagsnefndar og Selfossveitna.

Niðurstaða þessa fundar 8.4. 2205094 - Hásteinsvegur 46 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Ásdís Ingþórsdóttir hönnunarstjóri f.h. Bláhimins ehf. sækir um byggingarheimild til að stækka íbúðarhús um u.þ.b. 36 m2 og endurnýja glugga og klæðningar.
Málið var áður á 91. afgreiðslufundi og hefur verið grenndarkynnt. Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við áformin.
Fylgiskjöl
Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf Hásteinsvegur 46. A - mótt 6.5.2022.pdf Niðurstaða 97. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Grenndarkynning hefur fraiðfram. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar 8.5. 2203340 - Austurhólar 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarheimild Gautur Þorsteinsson hönnunarstjóri f.h. Nova hf. sækir um leyfi til að reisa fjarskiptamastur. Fyrir liggur samþykki húsfélags.
Málið var áður rætt á 88. fundi og hefur fengið umfjöllun Skipulagsnefndar.
Niðurstaða 97. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar 8.6. 2207343 - Hulduhóll 35 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bent Larsen Fróðason f.h. Sverris Rúnarssonar til að byggja einbýlishús með bílageymslu. Helstu stærðir 173,5 m2 og 669,1 m3.
Fylgiskjöl
Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf Aðaluppdrættir mótt 28.07.2022 Niðurstaða 97. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar 8.7. 2207275 - Byggðarhorn 173956 Umsókn um stöðuleyfi Lilja Björk Andrésdóttir sækir um stöðuleyfi fyrir um 2 stk um 50 m2 hús sem fyrirhugað er að flytja á staðinn. Sótt er um leyfi frá 10.08.2022-10.08.2023.
Umsækjandi fyrirhugar að óska eftir skipulagsbreytingu á landinu í framhaldi af flutningi húsanna.
Fylgiskjöl
Umsókn um stöðuleyfi.pdf uppdráttur fyrir Bústaði .pdf Bústaður A.pdf Niðurstaða 97. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Heimild til að veita stöðuleyfi skv. gr. 2.6.1 í byggingarreglugerð takmarkast við eftirfarandi:
a. Hjólhýsi, á tímabilinu frá 1. október til 1. maí.
b. Gáma, báta, torgsöluhús, frístundahús í smíðum, sem ætlað er til flutnings, og stór samkomutjöld.
Skv. deiliskipulagi er svæðið ætlað fyrir heilsársbyggð og ekki heimilt að reisa þar frístundahús.
Erindinu hafnað. Niðurstaða þessa fundar 8.8. 2207329 - Smjördalir lóð 231226 - Tilkynning um smáhýsi veitna Rarik ohf tilkynnir um uppsetningu smáhýsis. Helstu stærðir 7,7 m2 og 16,8 m3.
Fylgiskjöl
Umsækjandi (eigandi - einstaklingur/ fyrirtæki) - tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi.pdf Smjördalir.pdf Niðurstaða 97. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er háð byggingarheimild, er í umfangsflokki 1 og hefur fengið umfjöllun skipulagsnefndar. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar 8.9. 2207345 - Eyrarbraut 24 og 26 - Tilkynning um skjólgirðingu á lóðarmörkum Lóðarhafar leggja fram samning um skjólgirðinu á lóðarmörkum, hæð 1,8 m.
Fylgiskjöl
Samningur um skjólgirðingu á lóðarmörkum Niðurstaða 97. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin fellur undir undanþáguákvæði byggingarreglugerðar gr. 2.3.5e.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin. Niðurstaða þessa fundar 8.10. 2207333 - Gagnheiði 3 - Umsagnarbeiðni vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir Bílverk BÁ ehf Heilbrigðiseftirlit Suðurlands bs. óskar umsagnar vegna umsóknar Bílverks BÁ ehf. um endurnýjun á starfsleyfi fyrir bílaverkstæði með sprautun.
Fylgiskjöl
2206061HS - Umsögn óskast vegna endurnýjunar starfsleyfis.pdf Niðurstaða 97. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun fasteignarinnar og gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis. Niðurstaða þessa fundar 8.11. 2207335 - Eyrarvegur 57 Umsagnarbeiðni vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir Fossdekk ehf Heilbrigðiseftirlit Suðurlands bs. óskar umsagnar vegna umsóknar Fossdekks ehf.um endurnýjun á starfsleyfi fyrir hjólbarðaverkstæði og smurstöð.
Fylgiskjöl
Umsögn um endurnýjun starfsleyfis.pdf Niðurstaða 97. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun fasteignarinnar og gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis. Niðurstaða þessa fundar 8.12. 2208007 - Austurvegur 22a - Umsagnarbeiðni vegna útgáfu starfsleyfis fyrir Kurdo Kebab Heilbrigðiseftirlit Suðurlands bs. óskar umsagnar vegna umsóknar Kurdo ehf. vegna reksturs Kebab veitingastaðar.
Fylgiskjöl
2208001HS - Kurdokebab - Umsögn byggingarfulltrúa.pdf Niðurstaða 97. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun fasteignarinnar og gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis. Niðurstaða þessa fundar 8.13. 2208017 - Háeyrarvellir 56 - Umsagnarbeiðni vegna endurútgáfu starfsleyfis fyrir BES Heilbrigðiseftirlit Suðurlands bs. óskar umsagnar vegna umsóknar Sveitarfélagsins Árborgar vegna endurnýjunar á starfsleyfi grunnskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri.
Fylgiskjöl
FW: 2208004HS - umsögn óskast vegna starfsleyfis.pdf Niðurstaða 97. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun fasteignarinnar og gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis. Niðurstaða þessa fundar 8.14. 2208018 - Eyrarbraut 2 - Umsagnarbeiðni vegna endurútgáfu starfsleyfis til reksturs frístundaheimilisins Stjörnusteina Heilbrigðiseftirlit Suðurlands bs. óskar umsagnar vegna umsóknar Sveitarfélagsins Árborgar vegna endurnýjunar á starfsleyfi frístundar á Stjörnusteinum á Stokkseyri.
Fylgiskjöl
FW: 2208005HS - umsögn óskast.pdf Niðurstaða 97. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun fasteignarinnar og gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis. Niðurstaða þessa fundar