Starfshópur um frekari uppbyggingu grunnskóla á Selfossi.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 dögum síðan.
Bæjarráð nr. 11
22. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Tillaga frá 3. fundar fræðslunefndar frá 14. september sl. liður 1. Lagt var til við bæjarráð að eftirfarandi kjörnir fulltrúar yrðu í hópnum: Brynhildur Jónsdóttir, formaður, D-lista Gísli Rúnar Gíslason, D-lista María Skúladóttir, S-lista
Sérfræðingar frá fjölskyldusviði og mannvirkja- og umhverfissviði starfi með hópnum. Sviðsstjóra falið að gera drög að erindisbréfi í samstarfi við formann fræðslunefndar.
Svar

Bæjarráð samþykkir samhljóða drög að erindisbréfi fyrir starfshóp um frekari uppbyggingu grunnskóla á Selfossi.