Rekstrarleyfisumsögn
Eyravegur 1D
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 dögum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 94
22. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna umsóknar Elísabetar Guðlaugsdóttur fyrir hönd E&S ehf. um rekstrarleyfi fyrir rekstur veitingarstaðar að Eyravegi 1d, Selfossi
Svar

Byggingarfulltrúi getur ekki gefið jákvæða umsögn á útgáfu rekstrarleyfis Friðriksgáfu því að öryggisúttekt og/eða lokaúttekt hefur ekki farið fram.

800 Selfoss
Landnúmer: 233406 → skrá.is
Hnitnúmer: 10147503