Umsókn um stækkun á byggingarreit
Háheiði 15
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 1
15. júní, 2022
Annað
‹ 14
15
Fyrirspurn
Friðrik Ingi Friðriksson f.h. Anpro ehf, leggur fram fyrirspurn um stækkun á byggingarreit og byggingarmagni á lóðinni Háheiði 15, á Selfossi, samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir stækkun og aukningu á byggingarmagni, með fyrirvara um jákvæða niðurstöðu grenndarkynningar í samræmi við 44.gr. skipulagslaga nr.123/2010. Grenndarkynna skal fyrir aðilum á Gagnheiði 41 og Háheiði 13.

800 Selfoss
Landnúmer: 180436 → skrá.is
Hnitnúmer: 10066599