Kosning - Skipulags- og byggingarnefnd
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 1
15. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Bragi Bjarnason formaður skipulags- og byggingarnefndar býður nýja meðlimi nefndarinnar velkomna til starfa. Formaður leggur fram tillögu um kosningu varaformanns í skipulags- og byggingarnefnd. Tillaga er gerð um, að Ari B. Thorarensen verði varaformaður. Umræður um starf og starfshætti nefndarinnar.
Svar

Tillagan samþykkt.