Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Messann veitingastað
Brúarstræti 6
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 dögum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 94
22. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna umsóknar Tómasar Þóroddsonar fyrir hönd L6 ehf. um starfsleyfi fyrir rekstur veitingarstaðar að Brúarstræti 6b, Selfossi
Svar

Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun fasteignarinnar og gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis.

800 Selfoss
Landnúmer: 233404 → skrá.is
Hnitnúmer: 10147499