Náttúruskólinn að Alviðru - styrkur frá sveitarfélögum
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Bæjarráð nr. 1
14. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá stjórn Alviðrufélags og stjórnar Landverndar, dags. 29. maí, þar sem óskað var eftir að sveitarfélög taki í sameiningu að sér að fjármagna launakostnað starfsmanns Alviðru vegna fræðslustarfs fyrir grunnskólabörn sumari 2022.
Svar

Bæjarráð felur bæjarstjóra að afla frekari gagna.