Kosning í embætti og nefndir 2022 - 2026
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 dögum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1
8. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Kosning þriggja fulltrúa í bæjarráð til eins árs sbr. 27. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar nr. 813/2018, með síðari breytingum. Kjósa skal formann og varaformann.
Svar

Lagt er til að
Bragi Bjarnason, verði formaður
Brynhildur Jónsdóttir, verði varaformaður
Arna Ír Gunnarsdóttir

Áheyrnarfulltrúar:
Arnar Freyr Ólafsson
Álfheiður Eymarsdóttir

Varaáheyrnarfulltrúar
Ellý Tómasdóttir
Axel Sigurðsson

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.