Móstekkur 27 - Fyrirspurn um stækkun lóðar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 1
15. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lára Kristinsdóttir einn af eigendum Móstekks 27, leggur fram fyrirspurn með tölvupósti dags. 14.5.2022, þar sem spurt er hvort leyfi fáist fyrir stækkun lóðarinnar til austurs ,að göngustíg. Einnig er spurt hvort stækkunin geti orðið til eignar.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd synjar beiðni um stækkun lóðar, þar sem ekki liggur fyir heildræn úttekt á ónýttum grænum svæðum.