Skýrsla - félagsleg og efnahagsleg staða og brotthvarf úr framhaldsskólum
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarráð nr. 149
19. maí, 2022
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 4. maí, um brotthvarf úr framhaldsskólum.
Svar

Bæjarráð tekur undir áhyggjur Velferðarvaktarinnar og vísar erindinu til umfjöllunar í fræðslunefnd.