Skýrsla - félagsleg og efnahagsleg staða og brotthvarf úr framhaldsskólum
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarráð nr. 11
22. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Skýrsla - brotthvarf úr framhaldsskólum
Svar

Lagt fram til kynningar. Bæjarráð leggur til að starfshópur um menntastefnu taki mið af tillögum skýrsluhöfunda um úrbætur.