Umferðaröryggi við Gaulverjabæjarveg.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 94
4. maí, 2022
Annað
Fyrirspurn
Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftir að sett verði upp hraðamyndavél við þverun reiðvegarar úr hesthúsahverfi yfir Gaulverjabæjarveg.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd lýsir yfir áhyggjum af umferðarhraða og umferðaröryggi hestamanna vegna þverunar Gaulverjabæjarvegar. Nefndin skorar á Vegaerðina að setja upp hraðamyndavélar og ítrekar fyrri bókun um lækkun hámarkshraða frá gatnamótum Votmúlavegar að hringtorgi á Suðurlandsvegi.