Nýja Jórvík 13 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 91
11. maí, 2022
Annað
Fyrirspurn
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 12 íbúða fjölbýlishús. Helstu stærðir eru; 1137,2m2 og 3504,3m3
Svar

Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag.
Lóðin telst ekki byggingarhæf þar sem ekki liggur fyrir hvenær hún verður tengd dreifikerfi hitaveitu.