Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 93
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 2
29. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 93. Til kynningar
Svar

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 93 10.1. 2205378 - Byggðarhorn Búgarður 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Jón Þór Jónsson hönnunarstjóri f.h. Kristjáns Arnars Jónssonar sækir um leyfi til að byggja íbúðarhús með samþyggðum bílskúr. Helstu stærðir 211,3 m2 og 794,4 m3.
Fylgiskjöl
Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf Aðaluppdrættir mótt 27.05.2022.pdf Niðurstaða 93. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar Til kynningar 10.2. 2205375 - Móavegur 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Kristinn Ragnarsson hönnunarstjóri f.h. Kaþólsku kirkjunnar á Íslandi sækir um leyfi til að byggja kirkjubyggingu sem samanstendur af kirkjuskipi, safnaðaheimili og íbúðahluta fyrir presta.
Helstu stærðir eru 726,3 m2 og 3.995,9 m3.
Fylgiskjöl
Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf Móavegur 4 A mótt 30.05.2022.pdf Niðurstaða 93. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar Til kynningar 10.3. 2205379 - Langholt 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Sigurlaug Sigurjónsdóttir hönnunarstjóri f.h. Smáragarðs ehf. sækir um leyfi til að setja rennihurð í stað hefðbundinnar hurðar á suðurhlið húss þar sem verður inngangur fyrir fagmenn.
Stærð húss breytist ekki.
Fylgiskjöl
Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf Landholt 1 A mótt 30.05.2022.pdf Niðurstaða 93. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar Til kynningar 10.4. 2206006 - Norðurhólar 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Arnar Jónsson f.h. Selfossveitna sækir um byggingarheimld til að setja upp fjarskiptamastur.
Fylgiskjöl
Umsækjandi (eigandi - einstaklingur/ fyrirtæki) - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf 15184-C50.100-A (ID 277926).pdf Niðurstaða 93. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar Til kynningar 10.5. 2205099 - Háeyrarvellir 56 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Guðmundur Gunnar Guðnason hönnunarstjóri fyrir hönd Sveitarfélagsins Árborgar sækir um leyfi til að koma fyrir færanlegum kennslustofum. Helstu stærðir 519,4 m2 og 1.963,1 m3.

Fylgiskjöl
Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf Háeyrarvellir 56 A mótt 02.06.2022.pdf Niðurstaða 93. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2. Grenndarkynning hefur farið fram. Engar athugasemdir bárust. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar Til kynningar 10.6. 2206075 - Suðurbraut 36 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bent Larsen Fróðason f.h. Ágústar Freys Bachmann sækir um leyfi til að byggja íbúðarhús. Helstu stærðir 445,5 m2 og 1.743,7 m3.
Fylgiskjöl
Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf Suðurbraut 36 A mótt 07.06.2022.pdf Niðurstaða 93. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag nema aðkoma að húsinu. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðkoma verði samkvæmt deiliskipulagi. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar Til kynningar 10.7. 2206060 - Víkurheiði 21B Spennistöð - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Sigurður Þ Jakobsson hönnunarstjóri f.h. Rarik ohf sækri um leyfi til að setja upp spennistöð. Helstu stærðir 7,7 m2 og 18,3 m3.
Fylgiskjöl
Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf Aðaluppdrættir.pdf Niðurstaða 93. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd. Niðurstaða þessa fundar Til kynningar 10.8. 2205382 - Sílalækur 4 - Umsókn um samþykki á byggingaráformum Lilja Böðvarsdóttir tilkynnir um samþykki nágranna að Sílalæk 6 og Urriðalæk 5 vegna áforma um að reisa skjólvegg/girðingu allt að 1,8 m nær lóðarmörkum en 1,8 m. Niðurstaða 93. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir móttöku og gerir ekki athugasemdir við áformin enda komi skjólveggur ekki nær lóðarmörkum við götu/gangstétt en sem nemur hæð og og framkvæmdin sé í samræmi við undanþáguákvæði byggingarreglugerðar. Framvísa þarf samþykki annarra nágranna ef skjólveggur/girðing kemur nær lóðarmörkum en sem nemur hæð.
Niðurstaða þessa fundar Til kynningar 10.9. 2205383 - Dranghólar 35 - Tilkynning um smáhýsi Eigendur af Dranghólum 35 tilkynna áform um að reisa smáhýsi á lóðinni.
Fyrir liggur samþykki nágranna að Dranghólum 29 um að smáhýsið verði reist lóðarmörkum en 3 m. Niðurstaða 93. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin enda sé framkvæmdin í samræmi við undanþáguákvæði byggingarreglugerðar og leiðbeiningar HMS um smáhýsi nr 71-A BR2. Niðurstaða þessa fundar Til kynningar 10.10. 2205384 - Dranghólar 29 - Samþykki á byggingaráformum Eigendur af Dranghólum 29 tilkynna byggingaráform á smáhýsi og skjólvegg. Niðurstaða 93. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin enda sé framkvæmdin í samræmi við undanþáguákvæði byggingarreglugerðar og leiðbeiningar HMS um smáhýsi nr 71-A BR2. Niðurstaða þessa fundar Til kynningar 10.11. 2205395 - Bjarmaland 16 - Tilkynning um smáhýsi Magnús D. Ingólfsson tilkynnir um uppsetningu smáhýsis. Fyrir liggur samþykki nágranna að Bjarmalandi 14 og Fagralandi 9. Niðurstaða 93. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framvísa þarf samþykki annarra nágranna ef smáhýsið er staðsett nær lóðarmörkum en 3 m.
Byggingarfulltrúi gerir að öðru leyti ekki athugasemdir við áformin enda sé framkvæmdin í samræmi við undanþáguákvæði byggingarreglugerðar og leiðbeiningar HMS um smáhýsi. Niðurstaða þessa fundar Til kynningar 10.12. 2205399 - Birkivellir 24 - Girðing á lóðarmörkum Anna Sigurlín Hallgrímsdóttir mótmælir meintum áformum nágranna að Engjavegi 63 um uppsetningu 1,8 m hárrar girðingar í lóðarmörkum. Niðurstaða 93. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúa falið að senda eiganda Engjavegs 63 bréf þar sem minnt er á skyldur um að framvísa samþykki nágranna fyrir skjólgirðingu á lóðarmörkum. Niðurstaða þessa fundar Til kynningar 10.13. 2206011 - Fosstún 19 - Tilkynning um smáhýsi Örlygur Jónasson og Rannveig Þórðardóttir tilkynna um uppsetningu 9,1 m2 smáhýsis. Fyrir liggur samþykki nágranna að Fosstúni 17 og Sóltúni 20 vegna staðsetningar nær lóðarmörkum en 3,0 m. Niðurstaða 93. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framvísa þarf samþykki annarra nágranna ef smáhýsið er staðsett nær lóðarmörkum en 3 m.
Byggingarfulltrúi gerir að öðru leyti ekki athugasemdir við áformin enda sé framkvæmdin í samræmi við undanþáguákvæði byggingarreglugerðar og leiðbeiningar HMS um smáhýsi. Niðurstaða þessa fundar Til kynningar 10.14. 2206038 - Vallarland 7 - Grindverk og smáhýsi - Ósk um samþykki sveitarfélags Puja Acharya óskar eftir samþykki Árbogar til að setja upp girðingu hæð 1,2 m á lóðarmörkum sem liggja að opnu svæði/aðkomustíg og til að setja upp 14 m2 gróðurhús. Fyrir liggur samþykki eigenda Vallarlands 5. Niðurstaða 93. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Vísað til samráðsfundar með Mannvirkja- og umhverfissviði. Niðurstaða þessa fundar Til kynningar 10.15. 2206035 - Umsagnarbeiðni - Tímabundið starfsleyfi vgna Unglingalandsmóts UMFÍ Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna umsóknar Ungmennafélags Íslands um tímabundið starfsleyfi vegna útihátíðar á Selfossi 28. til 31. júlí nk.
Fylgiskjöl
Umsókn um starfsleyfi - almennt.pdf 2020_ulm_landsmot_yfirlitskort.pdf Niðurstaða 93. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að tímabundið starfsleyfi verði gefið út. Niðurstaða þessa fundar Til kynningar 10.16. 2206061 - Umsagnarbeiðni - Endurnýjun starfsleyfis - AB skálinn ehf Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna umsóknar Friðgeirs Jónssonar f.h. AB skálans ehf. um endurnýjun á starfsleyfi fyrir bifreiða- og vélaverkstæði með sprautun að Gagnheiði 11, Selfossi Niðurstaða 93. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun fasteignarinnar og gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.

Niðurstaða þessa fundar Til kynningar 10.17. 2206062 - Umsagnarbeiðni - Endurnýjun starfsleyfis - IB ehf bifreiða- og vélaverkstæði Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna umsóknar Ingimars Baldvinssonar f.h. IB ehf. um endurnýjun á starfsleyfi fyrir bifreiða- og vélaverkstæði að Fossnesi A, Selfossi Niðurstaða 93. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun fasteignarinnar og gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.

Niðurstaða þessa fundar Til kynningar 10.18. 2206076 - Vallarland 5 - Ósk um samþykki sveitarfélags - skjólveggur-girðingar Hilmar Hilmarsson óskar eftir samþykki Árbogar til að setja upp girðingu hæð 1,2 m á lóðarmörkum sem liggja að opnu svæði/aðkomustíg. Niðurstaða 93. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Vísað til samráðsfundar með Mannvirkja- og umhverfissviði. Niðurstaða þessa fundar Til kynningar