Umsókn um stofnframlög - íbúðir fyrir öryrkja í Árborg 2022
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 mánuðum síðan.
Bæjarráð nr. 148
5. maí, 2022
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá HMS, dags. 12. apríl, þar sem óskað var eftir staðfestingu um hvort að sveitarfélagið hafi samþykkt umsókn frá Brynju hússjóði ÖBÍ um stofnframlag ríkisins á grundvelli laga um almennar íbúðir nr. 52/2016. Sótt var um vegna kaupa á 7 íbúðum í Árborg fyrir öryrkja.
Svar

Bæjarráð staðfestir að hafa samþykkt umsókn Brynju um stofnframlag vegna 7 íbúða.