Tækifærisleyfi - Selfosshöllin Engjavegi 50b
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Bæjarráð nr. 142
17. mars, 2022
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá Sýslumanninum á Suðurlandi, dags. 14. mars, þar sem óskað var eftir umsögn um tækifærisleyfi, tímabundið áfengisleyfi, 19. - 20. mars 2022 í Selfosshöllina, við Engjaveg 50b. Umsækjandi: Góð stemming ehf., kt. 681014-0470.
Svar

Bæjarráð gerir ekki athugasemd við að tækifærisleyfi verði veitt.