Minnisblað um húsnæðismál Sunnulækjarskóla og Hóla
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarráð nr. 6
11. ágúst, 2022
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá skólastjóra Sunnulækjarskóla dags. 21. júlí, þar sem óskað var eftir að kostnaður við tækjakaup verði bókfærður sem hluti af framkvæmd við breytingar á húsnæði Sunnulækjarskóla.
Svar

Bæjarráð samþykkir samhljóða að gerður verði viðauki við fjárhagsáætlun að fjárhæð 6.524.000 svo samnýta megi húsnæðið í Sunnulækjaskóla fyrir frístund og sem kennslurými með markvissari hætti en verið hefur. Bæjarráð vísar því til fjármálstjóra að útbúa viðauka við fjárhagsáætun 2022.