Stofnun landeigna - Lækjargarður 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 88
23. febrúar, 2022
Annað
Fyrirspurn
Björg Sighvatsdóttir leggur fram umsókn um stofnun nýrrar 3,84ha landspildu(Lækjargarður 2) úr landi Lækjamóta L166196. Eftir að spildan hefur verið stofnuð, er ætlunin að sameina nýja spildu við Lækjargarð L166200, og verður hin sameinaða landspilda 39,68ha að stærð og mun þá fá heitið Lækjargarður.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir stofnun lóðarinnar og heiti hennar fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn að stofnun lóðarinnar og heiti verði samþykkt.