Samráðsgátt - breyting á sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Bæjarráð nr. 135
13. janúar, 2022
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, dags. 5. janúar, þar sem óskað var eftir umsögn um áform um að breyta sveitarstjórnarlögum á þann veg að mælt yrði með skýrari hætti fyrir um hvaða reglur skuli gilda um íbúakosningar. Umsagnafrestur er til 14. janúar nk.
Svar

Lagt fram til kynningar.