Björkurstekkur 79 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 85
12. janúar, 2022
Annað
Fyrirspurn
Um er að ræða byggingarleyfisumsókn sem nú þegar er í grenndarkynningu. Vegna galla á gögnum er erindið tekið aftur á dagskrá.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulagsfulltrúa að senda þeim sem grenndarkynnt var fyrir uppfærð gögn byggingarleyfisumsóknar og framlengja athugasemdafrest um tvær vikur.