Umsókn um stöðuleyfi - Björkurstekkur 1c
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 dögum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 79
24. nóvember, 2021
Annað
‹ 9
10
Fyrirspurn
Jón Ingi Lárusson sækir um stöðuleyfi fyrir vinnugám í 2-3 mánuði vegna byggingar veituhúss á lóðinni.
Svar

Óskað er eftir að gámurinn verði staðsettur við gangstætt utan lóðar.
Samþykkt með fyrirvara um samþykki samráðsfundar með Mannvirkja- og umhverfissviði.