Afnot af lóð
Breiðamýri 6
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Bæjarráð nr. 131
18. nóvember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Fyrir fundinum liggur beiðni frá Þjótanda ehf, kt. 500901-2410, um afnot af lóðinni Breiðumýri 6 fram á næsta vor.
Svar

Bæjarráð samþykkir að Þjótandi hafi afnot af lóðinni til 1. maí 2022 gegn leigugjaldi, enda beri sveitarfélagið engan kostnað af notkun Þjótanda eða skilum fyrirtækisins á lóðinni. Afnotin eru til aðstöðu vegna vetrarþjónustu Þjótanda á Hellisheiði.

800 Selfoss
Landnúmer: 211884 → skrá.is
Hnitnúmer: 10125560