Roðagyllum heiminn - árlegt átak gegn kynbundnu ofbeldi 2021
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Bæjarráð nr. 131
18. nóvember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá Soroptimistaklúbbi Suðurlands og Sigurhæðum, dags. 8. nóvember, um sextán daga átak gegn kynbundnum ofbeldi sem hefst 25. nóvember nk.
Svar

Bæjarráð samþykkir þátttöku í þessu mikilvæga verkefni.