Reglur um heimild til launaðs leyfis vegna íþrótta- og menningarstarfs
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Bæjarráð nr. 131
18. nóvember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Tillaga frá 28. fundi frístunda- og menningarnefndar frá 15. nóvember, liður 5. Reglur um heimild til launaðs leyfis vegna íþrótta- og menningarstarfs.
Lögð fram til umræðu drög að reglum um heimild til launaðs leyfis vegna íþrótta-, björgunar- eða menningarstarfs.
Nefndin lagði til við bæjarráð að meðfylgjandi reglur yrðu samþykktar.
Svar

Bæjarráð frestar afgreiðslu málsins þannig að betur megi yfirfara tillöguna.