Fyrirspurn Rafvæðing og orkuskipti
Fossnes 7
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 81
17. nóvember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Tyrfingur Guðmundsson framkvæmdastjóri GT-travel, leggur fram fyrirspurn til skipulags- og byggingarnefndar, vegna hugmynda um rafvæðingu á rútum/strætó fyrir almenningssamgöngur í Árborg. Fyrirspurnin snýr að hugmynd um uppsetningu á allt að 1200kw rafmagnsinntaki nærri athafnasvæði GT-travel.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd tekur vel í fyrihugaðar framkvæmdir v. rafvæðingar. Skipulags- og byggingarnefnd telur framkvæmdir rúmast vel innan gildandi deiliskipulags.

800 Selfoss
Landnúmer: 188990 → skrá.is
Hnitnúmer: 10116202