Fundargerðir almannavarnarráðs Árborgar 2021-2022
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 mánuði síðan.
Bæjarstjórn nr. 40
20. október, 2021
Annað
Fyrirspurn
Erindisbréf Almannavarnarráðs Árborgar
Tillaga frá 1. fundi Almannavarnarráðs Árborgar, dags. 9 október. Ráðið lagði til við bæjarstjórn að fyrirliggjandi tillaga að erindisbréfi Almannavarnaráðs Árborgar yrði samþykkt.
Svar

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.