Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
Rauðholt 13
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 76
13. október, 2021
Annað
Fyrirspurn
Daníel Leó Ólason leitar samþykkis vegna smáhýsis í lóðamörkum.
Svar

Vísað til samráðsfundar með mannvirkja- og umhverfissviði.

800 Selfoss
Landnúmer: 162549 → skrá.is
Hnitnúmer: 10061037