Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Eyrargata 21
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 81
17. nóvember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Aðalbjörn Jóakimsson sækir um byggingarleyfi til að byggja einbýlishús á lóðinni Eyrargata 21, Eyrarbakka. Umrædd lóð er á skilgreindu svæði sem Verndarsvæði í byggð.
Svar

Grenndarkynning byggingarleyfisumsóknar líkur þann 17. nóvember. Afgreiðslu því frestað til næsta fundar nefndarinnar.

820 Eyrarbakki
Landnúmer: 165924 → skrá.is
Hnitnúmer: 10053793