Akraland - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir lagningu lágspennustrengja
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 mánuðum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 77
22. september, 2021
Annað
Fyrirspurn
Þórir Tryggvason f.h. RARIK ohf. kt. 520269-2669, sækir um framkvæmdaleyfi til lagningu tveggja lágspennustrengja úr nýrri spennistöð við Suðurhóla inn Akraland að götuskáp G141 skv. meðfylgjandi gögnum.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarráð að framkvæmdaleyfisumsókn verði samþykkt.