Deiliskipulagstillaga - Austurvegur Vallholt
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 85
12. janúar, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram til kynningar og umræðu tillaga að deiliskipulagi fyrir hluta Austurvegar og Vallholts á Selfossi.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd fer yfir tillögu að deiliskipulagi fyrir hluta Austurvegar og Vallholts. Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulagsfulltrúa að senda fasteignaeigendum innan skipulagssvæðis drögin til kynningar. Óskað verði eftir athugasemdum og ábendingum varðandi tillöguna.