Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingaleyfi
Sunnuvegur 6
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 mánuðum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 72
18. ágúst, 2021
Annað
Fyrirspurn
Davíð Hannes Sveinbjörnsson óskar eftir samþykki fyrir að reisa geymsluskúr á lóð.
Svar

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við staðsetningu smáhýsis.
Uppsetning smáhýsis skal vera í samræmi við gr 2.3.5. í gildandi byggingarreglugerð.
Samþykki nágranna liggur fyrir.

800 Selfoss
Landnúmer: 162793 → skrá.is
Hnitnúmer: 10061931