Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Einarshöfn 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 82
5. janúar, 2022
Annað
Fyrirspurn
Halldór Pétur Þorsteinson sækir um leyfi til að byggja u.þ.b. 50 m2 bílskúr á lóðinni Einarshöfn 2,(II) L166120, á Eyrarbakka.
Svar

Byggingarfulltrúi synjar umsókn um byggingarleyfi, þar sem umsóknin samræmist ekki gildandi deiliskipulagi svæðisins. Þá hefa ekki verið lögð fram nægilega ítarleg gögn til að hægt sér að taka afstöðu til umsóknar.

Hafnað820 Eyrarbakki
Landnúmer: 166120 → skrá.is
Hnitnúmer: 10000288