Eystri-Grund- Landskipti
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Bæjarráð nr. 120
22. júlí, 2021
Annað
Fyrirspurn
Tillaga frá 73. fundi skipulags- og byggingarnefndar, frá 14. júlí, liður 6. Eystri-Grund- Landskipti.
Sigmar Eiríksson, f.h. Keipur ehf. sótti um leyfi til að stofna 475m2 lóð undir núverandi íbúðarhús, úr landi Eystri-Grundar ln. 165540.
Skipulags- byggingarnefnd gerði ekki athugasemd við landskiptin.
Lagt var til við bæjarráð að samþykkja landskiptin.
Svar

Bæjarráð samþykkir landskiptin.