Lóðarumsókn-Hulduhóll 35
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 mánuðum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 71
16. júní, 2021
Annað
Fyrirspurn
Sverrir Rúnarsson sækir um lóðina Hulduhól 35 Eyrarbakka.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir úthlutun lóðarinnar Hulduhóll 35 til umsækjanda.
Samþykkt samhljóða.