Beiðni - óskað eftir tilnefningum í samráðsnefnd um samræmda móttöku flóttafólks
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarráð nr. 9
8. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Bókun frá stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 26. ágúst, um ramma að samkomulagi um samræma móttöku flóttafólks, þar hvatti stjórnin sveitastjórnir til þess að kynna sér efni samkomulagsins og taka afstöðu til þess hvort sveitarfélögin gætu tekið þátt í þessu mikilvæga samfélagslega verkefni.
Svar

Bæjarráð vísar málinu til úrvinnslu hjá deildarstjóra félagsþjónustu og til umfjöllunar í félagsmálanefndar.