breyting á deiliskipulagi - Ástjörn 11
Ástjörn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 78
6. október, 2021
Annað
Fyrirspurn
Tillaga deiliskipulagsbreytingar var auglýst frá 11. ágúst 2021, með athugasemdafresti til og með 22. september 2021. Deiliskipulagsbreytingin tekur til stækkunar á byggingarreit og fjölgun íbúða úr 20 í 23.
Svar

Engar athugasemdir bárust á auglýsingartíma tillögunnar. Í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, felur skipulags- og byggingarnefnd, skipulagsfulltrúa að senda Skipulagsstofnun tillöguna.