Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 62
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 65
7. apríl, 2021
Annað
‹ 15
17
Svar

17.1. 2103244 - Heiðarstekkur 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Litli Kriki ehf. sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús úr steinsteypu.

Helstu stærðir 2385,9 & 7.121m³ Niðurstaða 62. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Óskað er eftir rökstuðningi við flóttaleið, greinargerð aðalhönnuða og brunavarna og lóðaruppdrátt til samþykktar fyrir skipulags og bygginganefnd í samræmi við greinargerð gildandi deiluskipulags.

Frestað. Niðurstaða þessa fundar 17.2. 2101070 - Gagnheiði 59 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi G.S. fasteignafélag ehf. sækir um leyfi til að gera breytingar utanhúss á atvinnumannvirki. Niðurstaða 62. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Frestað. Niðurstaða þessa fundar 17.3. 2102042 - Grashagi 1C - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Brynjar Ingi Magnússon sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu. Helstu stærðir 23,2m² Niðurstaða 62. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Erindið var áður á 59. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa og fór fyrir skipulagsnefnd sem gerir ekki athugasemd við framkvæmdina.

Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
Niðurstaða þessa fundar 17.4. 2102420 - Austurvegur 69a - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Árfoss ehf. sækir um leyfi til að byggja verslunar- og þjónustuhús. Helstu stærðir 1.330m² 9.389,8m³ Niðurstaða 62. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
Niðurstaða þessa fundar 17.5. 2103090 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi - Norðurleið 19 Hafþór Ingi Bjarnason tilkynnir um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi á lóð. Niðurstaða 62. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Erindið var áður á 61. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa og var frestað.
Borist hefur greinargerð framkvæmdaraðila sem er gert grein fyrir áformum uppbyggingar á lóðinni.

Framkvæmdin fellur ekki undir undanþáguákvæði byggingarreglugerðar sem framkvæmd undanþegin byggingarleyfi og er því háð byggingarleyfi.

Byggingaráform samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
Niðurstaða þessa fundar 17.6. 2103304 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Dagdvöl aldraðara að Austurvegi 21,Árbliki Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis fyrir dagdvöl aldraðra Árbliki. Niðurstaða 62. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis.

Samþykkt. Niðurstaða þessa fundar